Um spilið

Spilið er hugarfóstur Idda borðspilahönnuðar sem ákvað í byrjun febrúar ársins 2019 að það væri kominn tími til að búa til blekkingarleik þar sem enginn þarf að deyja eða detta út. Heldur sé markmið leiksins að svíkja og pretta en allir þurfi að hafa gaman af.