Lortur í lauginni

  • 4.900 kr
    Unit price per 
Tax included. Shipping calculated at checkout.


Lortur í lauginni er borðspil þar sem leikmenn fara í hlutverk sundlauga gesta í egilsstaða laug. Sundlauga gestir standa frammi fyrir þeirri krefjandi áskorun að komast að því hver kúkaði í sundlaugina þeirra.

Ert þú sundlaugavörður, laumulegur kúkalabbi, grunlaus sundkona eða bezzerwisser í heita pottinum? Lortur í lauginni er tilvalið fyrir vinahópa og fjölskyldur til að spila og hafa gaman!

Blekkingarspil þar sem enginn þarf að deyja, detta úr leik og leikmenn eru íslenskar stereótýpur svo þú tengir við hvern einasta karakter! Engin skrímsli, bara lortur í lauginni. 

Lortur í lauginni kemur til landsins í byrjun desember en hægt er að panta spilið hér að neðan í vefsölu..